Hjónin að verða búinn að pakka

24. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Vid hjónin erum búin að vera að pakka í allan dag. Fórum med 13 kassa í geymslu hjá vinnunni og kláruðum að pakka geymslunni. Aníka kláraði reyndar að pakka öllu eldhúsinu á föstudaginn, nú er bara notast við pappadiska og plastglös. Við eigum ekki mikið eftir, þurfum að redda okkur nokkrum kössum í viðbót til að klára þetta síðasta. Gerum það á morgun, þangað til, heyrumst!

Deila með öðrum:
 • Facebook
 • Twitter
 • Digg
 • StumbleUpon
 • del.icio.us
 • Google Bookmarks
 • Tumblr
 • LinkedIn
 • email

Ein athugasemd við “Hjónin að verða búinn að pakka”

 1. Sverrir Páll segir:

  Svakalega gerist þetta hratt.
  Finnst mér.

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">