Icelandic Post Name

Það fór alltaf í taugarnar á mér að þurfa að laga heiti hverrar færslu eða síðu (postname) áður en ég vistaði. Ég var búinn að leita og leita þar til ég rakst á grein frá því 27. júlí 2007 hjá honum Einari Egilssyni. Ég notaði einmitt þær upplýsingar sem hann gefur til að skrifa mína fyrstu íbót til að umbreyta heiti færslu við vistun.

Þessi íbót hefur verið prófið við Wordpress 2.8.6.

Sækja útgáfu 1.0.0