Wordpress

Ég hef verið að vinna mikið með Wordpress upp á síðkastið. Ég hef sett upp nokkra vefi með þessu kerfi, sett saman útlit og skrifað íbætur. Hér er hægt að sjá brot af því sem ég hef verið að gera og jafnvel komast í það sem ég hef upp á að bjóða varðandi þetta fína kerfi.

Vefir

Útlit

Íbætur