Stutt blogg
31. janúar 2009 kl. - Helgi HrafnVið hjónin erum búin ad pakka öllu okkar i flutningabíl og Súbbann, afhenda lyklana ad íbúðinni og borða síðustu máltíðina á Þelamörk.
Ég vil nota tækifæið og þakka þeim sem mættu og hjálpuðu okkur kærlega fyrir.
Ég skal skrifa innihalds meira blogg þegar við fáum internet í borginni.