Síminn farinn að mjólka

19. febrúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Þetta fékk ég í tölvupósti rétt áðan. Nú finnst mér Síminn vera farinn að mjólka kúnnana sína algjörlega :S

Fyrsta sem ég mun gera í kvöld er að taka þetta niður og skila þessu. Ég á ADSL router sem er ekki með Wifi og svo er ég með Airport Express. Ætla mér bara að nota það í staðinn og skila þráðlausa beininum.

Ég hef reyndar ekki notað ADSL sjónvarpið síðan ég fékk flatsjónvarp með DVB tuner.

thjonustugjold-a-myndlykla

Deila með öðrum:
 • Facebook
 • Twitter
 • Digg
 • StumbleUpon
 • del.icio.us
 • Google Bookmarks
 • Tumblr
 • LinkedIn
 • email

Efnisorð: ,

Athugasemdir (3) við “Síminn farinn að mjólka”

 1. Þorsteinn Ólafsson segir:

  Jæja,

  vodafone gull?

 2. Helgi Hrafn segir:

  Tja, á meðan Stefna er öll hjá Símanum er það okkur í hag að vera þar. Aftur á móti hjá Vodafone erum við ekki með “ótakmarkað” niðurhal. Þar er virkilega rukkað fyrir hvert umfram Mb, eftir takmarkið :S

 3. Pétur segir:

  Sammála þér Helgi þetta var ekki gott move ætla ekkert að reyna að verja þetta :)

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">