Hvað er Twitter

25. júlí 2009 kl. - Helgi Hrafn

Ég er oft á dag spurður

“Hvað er þetta Twitter?”

og svarið er alltaf það sama.

Örblogg samfélag þar sem þú velur að fylgjast með fólki, miðlum og öðru slíku til að fá skilaboð og tilkynningar um hvað er að gerast útí heimi eða hjá nánustu vinum.

Svo rakst ég á eitt kynningamyndband sem mér fannst sýna þetta best.

Allir að skrá sig á Twitter og fylgið mér, @harabanar

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">