Slökkva á Facebook tilkynningum (enn frekar)
31. ágúst 2009 kl. - Helgi HrafnStrax og ég var búinn að skrifa um það hvernig slökkva skal á tölvupósti frá Facebook var ég spurður hvort hægt væri að slökkva á tilkynningunum niðri í hægra horninu. Svarið við því er að sjálfsögðu, já. Þú getur stjórnað því hvaða Facebook forrit (App) fá að senda þér tilkynningar þangað.
Smellið á tilkynninga takkann nirði í hægra horninu
Síðan er smellt á See all
Að lokum er hægt að mekrja við þau forrit sem fá að birta skilaboð í þessum Notification glugga.