Slökkva á Facebook tilkynningum í tölvupósti

31. ágúst 2009 kl. - Helgi Hrafn

Nú þegar meirihluti þjóðarinnar er á Facebook og Ísland hefur hæsta hlutfall skráðra aðila, er spurning um að koma með smá ráð á því hvernig minnka skal tölvupóstinn frá Facebook. Hver þekkir ekki að vera með hundurðir tölvupósta frá Facebook eftir sumarfríið? Ekki ég, skal ég segja ykkur.

Einfaldlega farið í Settings í hægra horninu

facebook-email-1

Smellið svo á Notifications

facebook-email-2

Takið svo burt merkinguna við þær tilkynningar sem þið viljið ekki

facebook-email-3

Ég tek þetta allt í burtu og hef bara merkt við það að fá tölvupóst þegar einhver sendir mér skilaboð.

Vonandi hjálpar þetta fleirum að fylla ekki pósthólfið sitt.

Meira: Slökkva á Facebook tilkynningum (enn frekar)

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Efnisorð:

Ein athugasemd við “Slökkva á Facebook tilkynningum í tölvupósti”

  1. Slökkva á Facebook tilkynningum (enn frekar) | Helgi Hrafn Halldórsson segir:

    Strax og ég var búinn að skrifa um það hvernig slökkva skal á tölvupósti frá Facebook var ég spurður hvort hægt væri að slökkva á tilkynningunum niðri í hægra horninu [...]

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">