Íslensku vefverðlaunin 2009

12. febrúar 2010 kl. - Helgi Hrafn

Samtök vefiðnaðarinsÞeir sem lásu bloggið mitt fyrir ári síðan vita að ég fékk tækifæri til að vera í dómnefnd íslensku vefverðlaunanna það árið en gat ekki tekið þátt vegna flutninga til Reykjavíkur. Ég gagnrýndi einnig harðlega þá vefi sem dómnefnd tilnefndi til úrslita það árið. En í ár fékk ég annað tækifæri og sat í dómnefnd meðal sjö annara úrvals dómara á sviði vefiðnaðar, þau voru:

Sigurvegarar íslensku vefverðlaunanna eru:

Ég er mjög ánægður með þessar niðurstöðurnar og það er greinilegt að þessi verðlaun eru að stækka. Á ráðstefnunni sem var á vegum SVEF um markaðsetningu á netinu og afhenginu verðlaunanna í dag var hátt í 150 manns, og var þessi hátið rosalega flott. Í lokin vil þakka stjórn SVEF kærlega fyrir mig og í leiðinni óska sigurvegurum innilega til hamingju.

Bætt við eftir birtingu – Ég spjallaði meðal annars við Gunnar Hómlsteinn í dag og honum fannst kominn tími til þess að íslensku vefverðlaunin hafi sérstakann flokk fyrir vefforrit. Sem dæmi má nefna Vaktarinn, Raunveruleikurinn.is, Herstjórinn og fleiri forrit. Þessu er ég sammála og vona að stjórn SVEF fari í málið.

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Efnisorð: , , , , , , , ,

Athugasemdir (4) við “Íslensku vefverðlaunin 2009”

  1. Gommit segir:

    Takk fyrir mig, þetta var grand!

  2. Helgi Hrafn segir:

    Takk sömuleiðs. Algjör snilld að fá Kalda og snittur :P

  3. Valur Þór segir:

    Takk fyrir mig Helgi. Skemmtilegt að taka þátt í þessu og held við getum verið mjög sáttir við úrslitin. Sammála því að svona vefforrita flokkur gæti orðið mjög spennandi viðbót við verðlaunin.

  4. gummisig segir:

    Sömuleiðis strákar, þetta var mega gaman. Mig langar að vinna svona verðlaun oftar ;)

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">