Færslur með efnisorðið ‘Þjónusta’

Síminn farinn að mjólka

19. febrúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Þetta fékk ég í tölvupósti rétt áðan. Nú finnst mér Síminn vera farinn að mjólka kúnnana sína algjörlega :S

Fyrsta sem ég mun gera í kvöld er að taka þetta niður og skila þessu. Ég á ADSL router sem er ekki með Wifi og svo er ég með Airport Express. Ætla mér bara að nota það í staðinn og skila þráðlausa beininum.

Ég hef reyndar ekki notað ADSL sjónvarpið síðan ég fékk flatsjónvarp með DVB tuner.

thjonustugjold-a-myndlykla