Þægilegur laugardagur

3. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Ég lofaði að blogga á hverjum degi árið 2009, og þetta er nú þegar farið að vera erfitt. Aníka er búinn að vera að bögga mig á þessu í allan dag, segjandi hvað ég eigi mikið eftir af deginum til að geta skrifað eitthvað. :P

En við hjónin erum búin að hafa mjög góðan dag. Fengum okkur göngutúr út í Kaupang til að kaupa laugardagsnammi. Stubba fór með okkur og hún stóð sig alveg frábærtlega í bandi. Alveg þar til hún heyrði í rakettunum, þá fórum við að tosast á. Hún varð rosalega stressuð, en var ánægð þegar við vorum komin heim.

Ég er búinn að bæta við nokkrum viðbótum við Wordpress uppsetninguna. Ég rakst á síðu með færslu um 16 viðbætur sem er gott að hafa. Ég setti inn eftirfarandi:

1. Akismet
2. WordPress.com Stats
3. All in One SEO Pack
[..]
9. Google XML Sitemaps
[..]
13. Subscribe To Comments

Svo setti ég inn nokkra sem ég fann sjálfur
1. Gravatar – Birta Avatar frá gravatar.com með athugasemdum
2. NextGEN Gallery – Myndasafns viðbót
3. WP-Syntax – Lita kóða eftir forritunarmáli í blog færslum

Góða nótt í bili.

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Efnisorð: ,

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">