Reykjavík here we come

6. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Jæja, þá er mar kominn í borg óttans. Við hjónin erum s.s. í Rvk þessa dagana, Aníka er að byrja í skólanum og ég fer á nokkra fundi og svona. Síðan erum við líklega að fara að skoða íbúðir hérna í Rvk. Úps, missti ég þetta út úr mér. Já það getur verið að við hjónin séum að fara að flýja kreppuna á Akureyri í enn meiri kreppu í Rvk. En meira um það seinna.

btw. það var fljúgandi hálka á leiðinni og við sáum einn bíl fara út af í Skagafirði. Við þurftum að keyra frá botni Skagafjarðar að Varmahlíð á max 60km/klst, það var svo hált og blautt. Bíllinn skautaði bara í þessu færi.

Verðum í bandi.

Deila með öðrum:
 • Facebook
 • Twitter
 • Digg
 • StumbleUpon
 • del.icio.us
 • Google Bookmarks
 • Tumblr
 • LinkedIn
 • email

Efnisorð: ,

Ein athugasemd við “Reykjavík here we come”

 1. Helgi Steinar segir:

  Þú ert sætastur :)

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">