Brjálað að gera

8. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Nóg er að gerast í vinnunni þessa dagana. Hvað Bændasamtökin varðar erum við að keyra alskonar uppgjör varðandi skýrsluhaldið í Huppu, til að geta gefið út tölur varðandi ársuppgjörið. En líka vegna þess að það þarf að fara að reikna kynbótaeinkunir. Nú eru ekki margir sem vita hvað ég er að tala um, en ég get sagt ykkur að þetta eru alskonar keyrslur sem þarf að keyra til að lagfæra gögn og annað slíkt.

Verðum í bandi, minns er farinn að sofa.

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Efnisorð: ,

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">