Þá hefst íbúðarleitin

9. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Nú erum við hjónin búin að skanna interheiminn af íbúðum á stór Reykjavíkursvæðinu og búin að setja upp smá Excel skjal til að halda utan um þetta. Á morgun ætlum við að hringja í nokkra sem við fundum núna síðla kvölds. Eftir það ætlum við að skoða nokkrar.

Gangi okkur vel .. :D

Deila með öðrum:
 • Facebook
 • Twitter
 • Digg
 • StumbleUpon
 • del.icio.us
 • Google Bookmarks
 • Tumblr
 • LinkedIn
 • email

Efnisorð:

Athugasemdir (4) við “Þá hefst íbúðarleitin”

 1. Helgi Steinar segir:

  Ha EXEL? Ertu viss?

 2. Helgi Hrafn segir:

  Já auðvitað er ég viss. Ég setti þetta upp :D

 3. Aníka segir:

  hehe… Helgi Steinar, H3 kann ekkert á Excel, nenniru kannski að kenna honum smá þegar hann kemur norður! ;) er búin að vera með hann á svakalegu námskeiði hérna og ekkert síast inn ;) híhíhíhíhí

 4. Helgi Hrafn segir:

  HEHE .. ég á svo erfitt með að gúddera að þetta heitir töflureiknir á íslensku :D

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">