Hver íbúðin flottari en hin

10. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Íbúðarrúturinn okkar í dag var svolítið sérstakur. Ég ætla nú ekki að fara að nefna heimilisföng og annað slíkt hér. En við skoðuðum fimm íbúðir í dag, fjórar þeirra í Hafnafirði og það var einmitt þar sem hver íbúðin var fallegri en hin. Endaði rúnturinn rosalega flottum stað með geðveikt flottu útsýni.

Það verður spennandi að sjá hvar við endum. :P

To be continued ..

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">