Lítið að gerast á sunnudegi
25. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn.. jamm, það gerðist lítið í dag. Vi ðhjóninn héldum áfram að pakka, sem var aðalega bara baðherbergið. Svo gékk ég frá bókhaldinu okkar í möppur. Það á það til að staflast upp 6 mánuði aftur í tíma, eða svo. Eftir öll erfiðin fórum við hjónin í ljós og svo fengum við sunnudagsteikina hjá mömmu og pabba á Þelamörk, lambalæri og meðþví.
Fleira er ekki í fréttum ..