Styttist í flutninga

29. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Jæja .. síðasta körfubolta æfingin mín með Körfuboltafélagi Dalvíkur var í kvöld. Þetta var góð æfing, með góðri mætingu. Aftur á móti kemur Aníka fyrir hádegi á morgun og þá verður farið í það að klára helstu mál fyrir flutninga. Svo byrjar þetta á laugardaginn, því þá kemur flutningabílinn og við fyllum á hann. Síðan er ekið suður á sunnudaginn og flutt inn.

Þetta verður ekki mikið lengra hjá mér í dag. Maður er svo bissí þessa dagana. Allir að ná á manni svona “rétt áður en maður flytur”.

Takk í bili.

Deila með öðrum:
 • Facebook
 • Twitter
 • Digg
 • StumbleUpon
 • del.icio.us
 • Google Bookmarks
 • Tumblr
 • LinkedIn
 • email

Efnisorð: , ,

Athugasemdir (2) við “Styttist í flutninga”

 1. Dagbjört segir:

  jahh þú stendur þig allavenna í þessum blogg skrifum á dag ;)
  svo bara 2 dagar þangað til þú flytur…spenntur :) ?

 2. Helgi Hrafn segir:

  Tja spenntur og ekki spenntur. Mig langar ekkert rosalega að fara frá Ak, en við komum aftur. Mar veður nottla að fylgja fölskyldunni. ;)

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">