Burt með saltið á vegum borgarinnar

6. febrúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

(skrifað 7. feb 2009)

Við hjónin fórum snemma að sofa í gærkvöldi, þess vegna bloggaði ég ekki fyrir gærdaginn.

Aftur á móti fór ég að þrífa bílinn í dag (7. feb) þar sem bíllinn var að verða alhvítur af salti, og við eigum dökk gráann Subaru Legacy. Mér finnst algjör viðbjóður að hafa þetta á götunum og fæ verk í magann í hvers sinn sem ég keyri í polla eða það skettist eitthvað á bílinn. Bílinn verður ógeðslegur og ekki nóg með að bíllinn verður þakinn í þessu, heldur nær þetta að setjast í allar helstu króka og kima.

Mér finnst að saltið ætti að fara að vegum og nota eigi mölina eins og á Akureyri.

Hérna er góð grein eftir Sverrir Pál Erlendsson um salt noktun á Akureyri

Saltaður bíll

Þetta er ekki bíllinn okkar. Myndin er fengin af netinu, héðan.

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Efnisorð: ,

Ein athugasemd við “Burt með saltið á vegum borgarinnar”

  1. Aníka segir:

    Ég er svo hjartanlega sammála þér.. Djöfulsins viðbjóður sem þetta er.. En bíllinn er sjæní sjæní hjá þér eftir þrifin ;o)

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">