Færslur með efnisorðið ‘Hross’

Kross, hross

11. febrúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

(skrifað 12. feb 2009)

Hér kemur stutt saga frá því við Aníka vorum á leiðnni heim eftir vinnu í dag. Ég bendi henni á kross við vegkantinn, og segi; “Sjáðu krossinn, það hefur orðið bílsslys þarna”. Aníka snýr sér við og segir “Ha? Er dautt hross?”

Það er ljótt að segja, en ég sprakk úr hlátri. Það var ekki eitt hross að sjá. :P