Banika.net komið í Wordpress

13. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Jamm .. það er lítið að segja þessa dagana. Brjálað að gera í vinnunni vegna ársuppgjörs og kynbótamatsútreikninga í nautgriparæktinni. Svo var körfuboltaæfing á Dalvík í kvöld. Mjög góð æfing, hægt að lesa nánar um hana á dalvik.bloggar.is.

Aftur á móti má segja frá því að Aníka Lind er farin að nota Wordpress líka, eins og við Helgi Steinar. Næstur á lista er Egill Thoroddsen, en þar sem það var verið að fjölga í fjölskyldunni hans þá hefur hann afsökun fyrir því að vera ekki byrjaður.

Góða nótt .. :P

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Efnisorð: ,

Athugasemdir (2) við “Banika.net komið í Wordpress”

  1. Aníka segir:

    saknisakn!

  2. Egill segir:

    Ég bíð spenntur eftir wordpress ;) En eins og þú segir þá er nú nóg nóttin og maður að snúast í allt öðrum hlutum þessa dagana ;)

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">