Konan komin með iPhone

13. febrúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Það er nú lítið að blogga um í dag. Aftur á móti er hægt að segja frá því að Aníka er orðin svo tæknivædd að hún er komin með iPhone.

Deila með öðrum:
 • Facebook
 • Twitter
 • Digg
 • StumbleUpon
 • del.icio.us
 • Google Bookmarks
 • Tumblr
 • LinkedIn
 • email

Efnisorð:

Athugasemdir (2) við “Konan komin með iPhone”

 1. Egill segir:

  Hvar kaupir maður svona og hvað kostar stykkið ef maður færi nú að safna fyrir einum ;)

 2. Helgi Hrafn segir:

  @Egill: Við versluðum hennar á Maclantic.com. Verðin á þessum símum er misjafnt. 8Gb síminn fer á svona 30-35þús eftir því hversu vel með farinn hann er, en það eru alveg til dæmi þar sem þetta er að fara hærra. Á meðan 16Gb er að fara á svona 40-45þús.

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">