Konunglegur konudagur

22. febrúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Dagurinn í dag byrjaði bara eins og síðstu sunnudagar hjá okkur hjónunum hérna í borginni. Við að hanga í stofunni og horfa á hvern sjónvarpsþáttinn á fætur öðrum, sem við höfum ekki náð að horfa á í vikunni. En í tilefni af konudeginum fékk Aníka að velja sér bíómynd að fara á, og varð He’s Just Not That Into You í Luxus sal í Smárabíó fyrir valinu. Sú mynd var bara fínasta chick flick, ég hlóg meira að segja nokkrum sinnum.

Þar til á morgun, takk í bili.

Deila með öðrum:
 • Facebook
 • Twitter
 • Digg
 • StumbleUpon
 • del.icio.us
 • Google Bookmarks
 • Tumblr
 • LinkedIn
 • email

Efnisorð: , ,

Ein athugasemd við “Konunglegur konudagur”

 1. Aníka segir:

  Takk fyrir daginn ástin mín! :*

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">