Færslur með efnisorðið ‘IKEA’

Laufléttur laugardagur

21. febrúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Þessi dagur var mjög þægilegur hjá okkur hjónunum. Við byrjuðum á því að fara í IKEA og Kringluna til að klára minni háttar búðarferðir okkar frá því við komum. Síðan héldum við bara heima á leið og höfðum það þægilegt. Bökuðum okkur pizzu og horfðum á The Curious Case of Benjamin Button.

Þar til á morgun, takk í bili.