Færslur með efnisorðið ‘jólaskraut’

Körfuboltinn furðulegur

15. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Já, körfuboltaæfingin í dag var frekar furðuleg. Það var reyndar góð mæting, en við rétt náðum að spila 3 leiki. Það var enginn að hitta og mikill pirringur í mönnum.

Er ekki kominn tími að taka niður jólaskrautið?