Tókst að þýða útlit

2. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Ég tók mig til og þýddi einfalt wordpress útlit, Darwin. Ég til með að notast við þetta, svona til að byrja með. Aftur á móti langar mig að notast við Carrington Blog útlitið, en það eru fleiri skrár og flókarni uppsetning á Darwin. Ég er að vinna að þýðingu :P

Verðum í bandi.

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Gleðilegt nýtt ár

1. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Fyrst að það er nýtt ár gengið í garð hef ég ákveðið að hefja nýtt blogg. Ég hef hingað til notast við lítið vefkerfi sem ég hannaði á sínum tíma fyrir konuna mína, Aníku Lind, en ég hef ekki allann tímann í heiminum til að viðhalda því kerfi. Þannig ég hef ákveðið að notast við Wordpress.

Áramótaheiti mitt er að blogga á hverjum einasta degi þessa árs. Þetta geta verið alskonar færslur sem ég kem til með að skrifa um. Vinnuna, forritun, eitthvað á netinu, eða bara eitthvað sem mér dettur í hug. En það verður bara að koma í ljós.

En til að byrja með, Gleðilegt nýtt ár!

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email