Þá hefst íbúðarleitin
9. janúar 2009 kl. - Helgi HrafnNú erum við hjónin búin að skanna interheiminn af íbúðum á stór Reykjavíkursvæðinu og búin að setja upp smá Excel skjal til að halda utan um þetta. Á morgun ætlum við að hringja í nokkra sem við fundum núna síðla kvölds. Eftir það ætlum við að skoða nokkrar.
Gangi okkur vel ..